Þessar myndir tók ég á Kúbu. Ég fór þangað í janúar á þessu ári með frábærum hóp af fólki úr dansinum. Kúbönsk-menning er yndislega sérstök og þessi ferð situr fast í minningunni. Mér fannst lang skemmtilegast að taka myndir af mannlífinu/kúbverjunum þegar þeir sýst áttu von á - og hér eru þær myndir sem mér finnst hvað skemmtilegastar.